5.2.2009 | 15:36
Má ég heyra þig segja RIJKS!
Rijks, eða á góðri hollensku Ræks, nemendur muna kynna sig og námið á Nýló í kvöld. Um er að ræða mastersnám í Amsterdam sem vert er að kynna sér. Fjörið hefst 20:30 og verða léttar veitingar í boði
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.