23.11.2008 | 23:10
Kristján...Krissi....Stjáni...Chris...
Bank Bank, hver er ţar, jú Kristján Nemendafélag Myndlistarnema viđ LHÍ!!!
Viđ erum komin međ nafn á nemendafélagiđ sem er Kristján og kom Sindri Snćr á 1. ári međ tillöguna. Á föstudaginn var svo haldiđ upp á skírnina á Café Amsterdam ţar sem var blússandi fjör. Hamrađ var á spilakössunum ásamt ţví sem framdir voru ţó nokkrir framsćknir gjörningar. Međ svo framúrstefnulegu nafni er ekki von á neinu öđru en fjölbreyttri og dugmikilli starfsemi nemendafélagsins. Lengi lifi Kristján!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.