19.11.2008 | 13:35
Vísindaferð!
Til að bæta rjómann þá verður líka Vísindaferð á Föstudaginn. Í þetta sinn er það Fíton auglýsingastofa sem býður 20 heppnum einstaklingum að koma og kíkja á sig kl: 14:00. Endilega skráið ykkur á blað í matsölunni.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.