Blogsíða fyrir myndlistarnema

Halló, þetta er ný blog síða og hér má gera ýmislegt. Á síðunni muna koma fram tilkynningar um viðburði nemendafélagsins og öllu sem því tengist. Þessi síða verður einnig opin vettvangur fyrir nemendur til að birta verk á veraldarvefnum. Ef áhugi er fyrir því endilega hafið samband við stjórn nemendafélagsins.  En þá að fyrstu tilkynningunni:

 BJÓRKVÖLD!!!!

Föstudaginn 21. nóvember, byrjar klukkan 8 til guð má vita hvað...bjórinn á 500 kr, ekki slæmt og einnig afsláttur á víni.  Sama kvöld mun úrslit í nafnakeppninni vera kynnt. Svo ef þú villt  sjá þína tillögu ritaða með hvítri krít á grænni töflu í nostalgíu fyllerí, þá skaltu taka þátt og sjá hvað setur.

Bjórkvöldið verður haldið á Café Amsterdam og mun vera tekið vel á móti okkur þar. Glöggir lesendur hafa kannski tekið eftir sviðinu þar en ef áhugi er fyrir hendi þá er hugsanlega hægt að nýta sér það á bjórkvöldum.  

Doei

 


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband