Fćrsluflokkur: Menning og listir
5.2.2009 | 15:36
Má ég heyra ţig segja RIJKS!
Rijks, eđa á góđri hollensku Rćks, nemendur muna kynna sig og námiđ á Nýló í kvöld. Um er ađ rćđa mastersnám í Amsterdam sem vert er ađ kynna sér. Fjöriđ hefst 20:30 og verđa léttar veitingar í bođi
30.1.2009 | 16:10
Allt ađ gerast!
30.12.2008 | 00:54
Gleđilega hátíđ
3.12.2008 | 15:45
Gjörningamaraţon!
Sveitt heitt gjörningamaraţon verđur á Nýló í bođi myndlistarnema LHÍ, fimmtudaginn 4 des. Startiđ hefst kl 18:00, mćtiđ og beriđ fyrir augum ykkar sprelllifandi list!
Kćr kveđja
Kristján
28.11.2008 | 21:22
Gjörningakvöld-iđ
Gjörningakvöldiđ verđur á fimmtudaginn nćsta kl. 18 í Nýló. Fundur verđur í hádeginu međ Huginn á bókasafninu á mánudaginn.
Bestu ađventukveđjur
Kristján
25.11.2008 | 20:25
Open mic kvöld frestast
Open mic kvöld verđur ekki fimmtdaginn 27. nóv eins og hefur veriđ auglýst. Kvöldiđ frestast fram í nćstu viku og mun tilkynning birtast um ţađ síđar. Fundađ verđur međ Huginn á fimmtudagsmorgun
kv.
Kristján
23.11.2008 | 23:10
Kristján...Krissi....Stjáni...Chris...
Bank Bank, hver er ţar, jú Kristján Nemendafélag Myndlistarnema viđ LHÍ!!!
Viđ erum komin međ nafn á nemendafélagiđ sem er Kristján og kom Sindri Snćr á 1. ári međ tillöguna. Á föstudaginn var svo haldiđ upp á skírnina á Café Amsterdam ţar sem var blússandi fjör. Hamrađ var á spilakössunum ásamt ţví sem framdir voru ţó nokkrir framsćknir gjörningar. Međ svo framúrstefnulegu nafni er ekki von á neinu öđru en fjölbreyttri og dugmikilli starfsemi nemendafélagsins. Lengi lifi Kristján!
20.11.2008 | 18:20
Open mic
Innsendnar upplýsingar frá Rögnu á 2. ári:
Eins og einhverjir viđ skólann vita stendur til ađ hafa gjörningarkvöld í Nýló fimmtudaginn 27. nćstkomandi. Ţeir nemar sem vilja koma og vera međ er ţađ velkomiđ, viđ köllum ţetta "open mic" og eru áćtlađar sirka 2 mínútur á mann, ekkert vođa alvarlegt og flest allt er leyfilegt. Ţeir sem hafa áhuga eđa vilja kynna sér ţetta nánar geta mćtt á fund í skólanum á mánudag međ honum Huginn. Tímasetning á ţeim fundi er ekki alveg ákveđin ennţá ţó.
19.11.2008 | 13:35
Vísindaferđ!
19.11.2008 | 01:25
Blogsíđa fyrir myndlistarnema
Halló, ţetta er ný blog síđa og hér má gera ýmislegt. Á síđunni muna koma fram tilkynningar um viđburđi nemendafélagsins og öllu sem ţví tengist. Ţessi síđa verđur einnig opin vettvangur fyrir nemendur til ađ birta verk á veraldarvefnum. Ef áhugi er fyrir ţví endilega hafiđ samband viđ stjórn nemendafélagsins. En ţá ađ fyrstu tilkynningunni:
BJÓRKVÖLD!!!!
Föstudaginn 21. nóvember, byrjar klukkan 8 til guđ má vita hvađ...bjórinn á 500 kr, ekki slćmt og einnig afsláttur á víni. Sama kvöld mun úrslit í nafnakeppninni vera kynnt. Svo ef ţú villt sjá ţína tillögu ritađa međ hvítri krít á grćnni töflu í nostalgíu fyllerí, ţá skaltu taka ţátt og sjá hvađ setur.
Bjórkvöldiđ verđur haldiđ á Café Amsterdam og mun vera tekiđ vel á móti okkur ţar. Glöggir lesendur hafa kannski tekiđ eftir sviđinu ţar en ef áhugi er fyrir hendi ţá er hugsanlega hćgt ađ nýta sér ţađ á bjórkvöldum.
Doei